 
          „Hvers vegna má ég ekki bara sofa? Mig langar ekki í skólann!“ segir Ýma
        
        
          og þykist vera sofandi. Vaka álfkona segir henni að hún þurfi að fara í
        
        
          skólann til að læra. Ýmu langar ekki í skólann, en þegar Vaka álfkona spyr
        
        
          hana af hverju hún vilji ekki fara í skólann vill hún ekkert segja.
        
        
          6