 
          Ýma sefur ekki, heldur er hún vakandi. Hún vakti alla nóttina og horfði á
        
        
          sjálfa sig í speglinum. „Hvers vegna er nefið á mér svona stórt?“ hugsaði
        
        
          Ýma með sér. „Það er svona eins og kartafla? Og af hverju er hárið á mér
        
        
          svona ljótt? Það er eins og blaut ull! Æ, af hverju er ég ekki eins og allir
        
        
          aðrir?“
        
        
          5