Ýma Tröllastelpa - page 15

Ýma horfir á regnbogann með Krissa og Erlu. Málið er að við krakkarnir
lærum hægt og bítandi að við erum öll sérstök, hver á sinn hátt. Við
lærum alltaf meir og meir. Þótt sumir séu öðruvísi eða geri annað en
maður sjálfur þá þýðir það ekki að þeir séu eitthvað verri en aðrir. Hún
hugsar með sér að fyrst allir litirnir í regnboganum geta verið saman, hvers
vegna geta þá ekki allir krakkar verið vinir líka?
15
1...,5,6,7,8,9,10,11,12,13,14 16,17,18,19,20
Powered by FlippingBook